top of page

TEIKNISTOFA NORÐURLANDS

LANDSLAGSARKITEKTÚR OG SKIPULAGSGERÐ

Leikskólalóðir á Norðurslóðum

Verkefnið Leikskólalóðir á norðurslóðum var unnið sumarið 2022 fyrir styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Höfundur er Karen Lind Árnadóttir sem útskrifaðist úr grunnnámi í landslagsarkitektúr frá Landbúnarðarháskóla Íslands vorið 2022. Verkefnið var unnið í samstarfi við Teiknistofu Norðurlands.

bottom of page